Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2019 11:34 Kirkjufell í bakgrunni Grundafjarðar. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina. Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina.
Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30