Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 10:27 Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Vísir/vilhelm Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti. Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta nú kolefnisjafnað flug sitt þegar verið að er að panta miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt, en hjá Air Iceland Connect verði hægt að velja kolefnisjöfnun sem viðbótarþjónustu við bókun flugmiða. Viðskiptavinum Icelandair Cargo verður sömuleiðis gefinn möguleiki á að kolefnisjafna flutninginn. Sem dæmi má nefna að samkvæmt reiknivélinni á vef flugfélagsins myndi það kosta 673 krónur að kolefnisjafna flug frá Keflavík og til Kaupmannahafnar, og aftur til baka. Flug til og frá New York myndi kosta 1.305 krónur að kolefnisjafna. Félagið hefur í samstarfi við Klappir grænar lausnir reiknað út hversu mikið af gróðurhúsalofttegundum losna við flug til allra áfangastaða félaganna, en framlagið mun renna til Kolviðar sem hefur umsjón með kolefnisjöfnuninni. Felst hún í að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Kolviður er kolefnisjóður sem var stofnaður af Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd og er markmið sjóðsins að auka bindingu kolefnis í jarðvegi með þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.
Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Neytendur Umhverfismál Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira