Helena Rut hvílir gegn Króatíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2019 10:21 Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Króatíu í dag. vísir/ernir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 þegar það mætir Króatíu í Osijek klukkan 16:00. Þetta er fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Arnars Péturssonar. Hann tók við liðinu af Axel Stefánssyni í sumar. Arnar hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leiknum í Osijek. Helena Rut Örvarsdóttir er utan hóps í dag. Á sunnudaginn fær Ísland heims- og Evrópumeistara Frakklands í heimsókn. Auk Íslands, Króatíu og Frakklands er Tyrkland í riðlinum. Hægt verður að fylgjast með leik Króatíu og Íslands í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í dag:Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Íris Björk SímonardóttirAðrir leikmenn: Perla Ruth Albertsdóttir Steinunn Björnsdóttir Eva Björk Davíðsdótir Hildigunnur Einarsdóttir Birna Berg Haraldsdóttir Sigríður Hauksdóttir Andrea Jacobsen Rut Jónsdóttir Karen Knútsdóttir Díana Dögg Magnúsdóttir Ester Óskarsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Thea Imani Sturludóttir Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Handbolti Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 þegar það mætir Króatíu í Osijek klukkan 16:00. Þetta er fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Arnars Péturssonar. Hann tók við liðinu af Axel Stefánssyni í sumar. Arnar hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leiknum í Osijek. Helena Rut Örvarsdóttir er utan hóps í dag. Á sunnudaginn fær Ísland heims- og Evrópumeistara Frakklands í heimsókn. Auk Íslands, Króatíu og Frakklands er Tyrkland í riðlinum. Hægt verður að fylgjast með leik Króatíu og Íslands í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í dag:Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Íris Björk SímonardóttirAðrir leikmenn: Perla Ruth Albertsdóttir Steinunn Björnsdóttir Eva Björk Davíðsdótir Hildigunnur Einarsdóttir Birna Berg Haraldsdóttir Sigríður Hauksdóttir Andrea Jacobsen Rut Jónsdóttir Karen Knútsdóttir Díana Dögg Magnúsdóttir Ester Óskarsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Thea Imani Sturludóttir Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir
Handbolti Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira