Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 08:56 Aivar Rehe stýrði starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015. EPA Aivar Rehe, fyrrverandi yfirmaður útbús Danske Bank í Eistlandi, hefur fundist látinn. Hans hafði verið saknað og leitað í tvo daga. Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum. Fjölskylda hins 56 ára Aivar Rehe tilkynnti um hvarf hans í eistnesku höfuðborginni Tallinn á mánudag. Lögregla sagðist þá óttast um líf Rehe, en að ekki væri talið að einhver hafi komið að hvarfinu. Lögregla notaðist við leitarhunda og dróna á mánudag og í gær.Fé frá fyrrverandi Sovétlýðveldum Yfirvöld í Bandaríkjunum, Eistlandi, Danmörku og Frakklandi hafa nú Danske Bank til rannsóknar vegna gruns um að peningaþvætti. Hafi gríðarlega mikið fé frá Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan verið þvættað í gegnum útibúi bankans. Rehe hafði áður sagt að farið hafi verið að öllum reglum bankans um eftirlit. Saksóknarar í Eistlandi segir að alls séu tíu fyrrverandi starfsmenn bankans í Eistlandi grunaðir um aðild að peningingaþvættinu, aðallega lægra settir, og að Rehe væri ekki einn þeirra. Fjölmargir háttsettir menn innan bankans hafa þurft að yfirgefa Danske Bank og þannig er Thomas Borgen, fyrrverandi forstjóri bankans, í hópi þeirra sem dönsk yfirvöld hafa ákært vegna málsins. Andlát Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Aivar Rehe, fyrrverandi yfirmaður útbús Danske Bank í Eistlandi, hefur fundist látinn. Hans hafði verið saknað og leitað í tvo daga. Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum. Fjölskylda hins 56 ára Aivar Rehe tilkynnti um hvarf hans í eistnesku höfuðborginni Tallinn á mánudag. Lögregla sagðist þá óttast um líf Rehe, en að ekki væri talið að einhver hafi komið að hvarfinu. Lögregla notaðist við leitarhunda og dróna á mánudag og í gær.Fé frá fyrrverandi Sovétlýðveldum Yfirvöld í Bandaríkjunum, Eistlandi, Danmörku og Frakklandi hafa nú Danske Bank til rannsóknar vegna gruns um að peningaþvætti. Hafi gríðarlega mikið fé frá Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan verið þvættað í gegnum útibúi bankans. Rehe hafði áður sagt að farið hafi verið að öllum reglum bankans um eftirlit. Saksóknarar í Eistlandi segir að alls séu tíu fyrrverandi starfsmenn bankans í Eistlandi grunaðir um aðild að peningingaþvættinu, aðallega lægra settir, og að Rehe væri ekki einn þeirra. Fjölmargir háttsettir menn innan bankans hafa þurft að yfirgefa Danske Bank og þannig er Thomas Borgen, fyrrverandi forstjóri bankans, í hópi þeirra sem dönsk yfirvöld hafa ákært vegna málsins.
Andlát Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50