Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn Nadine Guðrún Yaghi og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. september 2019 18:50 Snorri Magnússon. Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“ Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“
Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04