Uppgjör: Langráður sigur hjá Vettel Bragi Þórðarson skrifar 23. september 2019 19:30 Sebastain Vettel stóð efstur á verðlaunapalli í fyrsta skiptið í 392 daga. Getty Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Þetta var í fyrsta skiptið sem lið hefur náð þeim árangri á Marina Bay brautinni en þó var ekki algjör sæla innan liðsins. Charles Leclerc, hinn 21 árs Mónakó búi, hefur verið allsráðandi í síðustu keppnum. Hann náði sínum þriðja ráspól um helgina og allt leit út fyrir þriðja sigurinn í röð. Ferrari ákvað þó að leyfa Vettel að fara fyrst inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti og skilaði það Þjóðverjanum sigri. Leclerc þurfti að fara einum hring meira á slitnum dekkjum og tapaði forustunni til liðsfélaga síns.Charles Leclerc varð að sjá á eftir þriðja sigrinum í röð til liðsfélaga síns.GettyMercedes í vandræðumÓtrúlegt en satt að þá var enginn Mercedes bíll á verðlaunapalli en Lewis Hamilton varð að sætta sig við fjórða sætið á eftir Max Verstappen. Valtteri Bottas endaði fimmti sem þýðir að þrátt fyrir að Hamilton átti slæman dag á sunnudag eykur Bretinn forskot sitt í heimsmeistaramótinu. ,,Ferrari eru einfaldlega hungraðari en við’’ sagði fimmfaldi heimsmeistarinn eftir keppni. ,,Uppfærslurnar þeirra virðast virka vel og nú þurfum við sem lið að bæta okkur’’. Sebastian Vettel var að vonum glaður eftir kappaksturinn en Þjóðverjinn hafði þurft að bíða í 392 daga eftir sigri. Árangur Ferrari virðist þó vera koma of seint, nú eru aðeins sex keppnir eftir og bilið í Mercedes er 133 stig í keppni bílasmiða. Næsta umferð fer fram strax næstu helgi í Sochi, Rússlandi. Formúla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Þetta var í fyrsta skiptið sem lið hefur náð þeim árangri á Marina Bay brautinni en þó var ekki algjör sæla innan liðsins. Charles Leclerc, hinn 21 árs Mónakó búi, hefur verið allsráðandi í síðustu keppnum. Hann náði sínum þriðja ráspól um helgina og allt leit út fyrir þriðja sigurinn í röð. Ferrari ákvað þó að leyfa Vettel að fara fyrst inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti og skilaði það Þjóðverjanum sigri. Leclerc þurfti að fara einum hring meira á slitnum dekkjum og tapaði forustunni til liðsfélaga síns.Charles Leclerc varð að sjá á eftir þriðja sigrinum í röð til liðsfélaga síns.GettyMercedes í vandræðumÓtrúlegt en satt að þá var enginn Mercedes bíll á verðlaunapalli en Lewis Hamilton varð að sætta sig við fjórða sætið á eftir Max Verstappen. Valtteri Bottas endaði fimmti sem þýðir að þrátt fyrir að Hamilton átti slæman dag á sunnudag eykur Bretinn forskot sitt í heimsmeistaramótinu. ,,Ferrari eru einfaldlega hungraðari en við’’ sagði fimmfaldi heimsmeistarinn eftir keppni. ,,Uppfærslurnar þeirra virðast virka vel og nú þurfum við sem lið að bæta okkur’’. Sebastian Vettel var að vonum glaður eftir kappaksturinn en Þjóðverjinn hafði þurft að bíða í 392 daga eftir sigri. Árangur Ferrari virðist þó vera koma of seint, nú eru aðeins sex keppnir eftir og bilið í Mercedes er 133 stig í keppni bílasmiða. Næsta umferð fer fram strax næstu helgi í Sochi, Rússlandi.
Formúla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira