Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2019 12:55 Um tvö þúsund manns búa í Tasiilaq. Getty Danska ríkisstjórnin hefur samþykkt að ráðstafa 5,3 milljónum danskra króna, tæpum 100 milljónum íslenskra, til að senda sérstakt neyðarteymi sálfræðinga og fleiri sérfræðinga til Tasiilaq á Grænlandi og þannig bregðast við félagslegum vandamálum þar á bæ. Tasiilaq er bær á austurströnd Grænlands og hefur umræða um tíð sjálfsvíg, kynferðisbrot og ofbeldi gegn börnum í bænum verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa (d. Byen, hvor børn forsvinder) var sýnd í danska ríkissjónvarpinu í maí síðastliðinn. Í frétt DR segir að neyðarteymið geti lagt af stað mjög bráðlega. Í heimildarmyndinni var rætt við börn og ungmenni sem hafi í fjölda ára beðið um sálfræðihjálp hjá sveitarfélaginu eftir að hafa þurft að sæta ofbeldi, en án árangurs. Félagsráðgjafar og sálfræðingar verða hluti af neyðarteyminu, en fénu verður einnig varið til að kortleggja vandann.Hátt hlutfall tilkynninga Tilkynningar um kynferðisbrot eru átta sinnum tíðari á Grænlandi samanborið við Danmörk og Færeyjar. Flestar eru tilkynningarnar meðal ungs fólks á Grænlandi í Tasiilaq, en samkvæmt tölfræði frá lögreglunni voru 27 prósent slíkra tilkynninga á Grænlandi í bænum. Um fimm prósent íbúa landsins búa í Tasiiaq. Einnig segir að fimmta hvert dauðsfall í bænum er sjálfsvíg. Danmörk Grænland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Danska ríkisstjórnin hefur samþykkt að ráðstafa 5,3 milljónum danskra króna, tæpum 100 milljónum íslenskra, til að senda sérstakt neyðarteymi sálfræðinga og fleiri sérfræðinga til Tasiilaq á Grænlandi og þannig bregðast við félagslegum vandamálum þar á bæ. Tasiilaq er bær á austurströnd Grænlands og hefur umræða um tíð sjálfsvíg, kynferðisbrot og ofbeldi gegn börnum í bænum verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa (d. Byen, hvor børn forsvinder) var sýnd í danska ríkissjónvarpinu í maí síðastliðinn. Í frétt DR segir að neyðarteymið geti lagt af stað mjög bráðlega. Í heimildarmyndinni var rætt við börn og ungmenni sem hafi í fjölda ára beðið um sálfræðihjálp hjá sveitarfélaginu eftir að hafa þurft að sæta ofbeldi, en án árangurs. Félagsráðgjafar og sálfræðingar verða hluti af neyðarteyminu, en fénu verður einnig varið til að kortleggja vandann.Hátt hlutfall tilkynninga Tilkynningar um kynferðisbrot eru átta sinnum tíðari á Grænlandi samanborið við Danmörk og Færeyjar. Flestar eru tilkynningarnar meðal ungs fólks á Grænlandi í Tasiilaq, en samkvæmt tölfræði frá lögreglunni voru 27 prósent slíkra tilkynninga á Grænlandi í bænum. Um fimm prósent íbúa landsins búa í Tasiiaq. Einnig segir að fimmta hvert dauðsfall í bænum er sjálfsvíg.
Danmörk Grænland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira