Like-sýki Anna Claessen skrifar 8. október 2019 09:30 „Læk láta öllum líða vel.” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Flott hjá henni að hafa hugrekki að sýna sig eins og hún er. En aftur á móti lítur það líka út alveg eins og instagram klámmyndastjarnanna. Fara þá ekki allir að sýna líkamann sinn og instagram verður líkara pornhub?Velkomin í heim kvenna “Free the nipple” En ekki ef þú ert of ung. Sýndu líkamann eins og hann er… en ekki sýna líkamann ef þú ert ung eða í stærri stærðum. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu.” - Bryndís Líf Einn fjölskyldumeðlimur minn fer fram á brjóstunum með alla glugga opna. Henni segist alveg vera sama. Ég segi „já en hvað með hina?” Mig langar ekkert að sjá brjóstin á henni né allir nágrannarnir. Mig langar heldur ekki að sjá líkama yfirmanns míns svo ég skil kommentið að hún gæti lent í vandræðum í atvinnuleit. Þeir skoða samfélagsmiðla manns. Þegar free the nipple kom út var ég bara “nice try ...ég ætla ekki að sýna á mér brjóstin.” En ef það kæmi pressa á mig myndi ég örugglega enda á að gera það. Af hverju er maður annars að raka sig og vaxa af sér öll hár. Pressa! Þú ættir að heyra Tinder talið. Það sem karlmenn biðja mann um. ÓGEÐ! Hún má auðvitað gera það sem hún vill á sínum instagram reikning. En hann er opinn. Aðrir fylgja henni. Fréttamiðlar deila efni hennar og hún verður áhrifavaldur. Hvernig myndi henni líða ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra? Verra, hvernig er talað við hana á Tinder eða á djamminu? Missir hún virðingu? Eða fær hún fleiri tækifæri?„Ég myndi gera allt fyrir frægðina…. Nema kannski að koma nakin fram” - Stuðmenn. Hvað myndu þeir segja um þetta? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein #FreeTheNipple Anna Claessen Samfélagsmiðlar Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Sjá meira
„Læk láta öllum líða vel.” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Flott hjá henni að hafa hugrekki að sýna sig eins og hún er. En aftur á móti lítur það líka út alveg eins og instagram klámmyndastjarnanna. Fara þá ekki allir að sýna líkamann sinn og instagram verður líkara pornhub?Velkomin í heim kvenna “Free the nipple” En ekki ef þú ert of ung. Sýndu líkamann eins og hann er… en ekki sýna líkamann ef þú ert ung eða í stærri stærðum. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu.” - Bryndís Líf Einn fjölskyldumeðlimur minn fer fram á brjóstunum með alla glugga opna. Henni segist alveg vera sama. Ég segi „já en hvað með hina?” Mig langar ekkert að sjá brjóstin á henni né allir nágrannarnir. Mig langar heldur ekki að sjá líkama yfirmanns míns svo ég skil kommentið að hún gæti lent í vandræðum í atvinnuleit. Þeir skoða samfélagsmiðla manns. Þegar free the nipple kom út var ég bara “nice try ...ég ætla ekki að sýna á mér brjóstin.” En ef það kæmi pressa á mig myndi ég örugglega enda á að gera það. Af hverju er maður annars að raka sig og vaxa af sér öll hár. Pressa! Þú ættir að heyra Tinder talið. Það sem karlmenn biðja mann um. ÓGEÐ! Hún má auðvitað gera það sem hún vill á sínum instagram reikning. En hann er opinn. Aðrir fylgja henni. Fréttamiðlar deila efni hennar og hún verður áhrifavaldur. Hvernig myndi henni líða ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra? Verra, hvernig er talað við hana á Tinder eða á djamminu? Missir hún virðingu? Eða fær hún fleiri tækifæri?„Ég myndi gera allt fyrir frægðina…. Nema kannski að koma nakin fram” - Stuðmenn. Hvað myndu þeir segja um þetta?
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar