Sósíalistar unnu kosningasigur Kristinn Haukur Guðnason skrifar 8. október 2019 07:00 Antonio Costa fagnaði sigri. Nordicphotos/Getty Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Antonio Costa forsætisráðherra mun því þurfa að reiða sig aftur á róttæka vinstriflokka til þess að mynda ríkisstjórn eða minnihlutastjórn eins og hefur setið frá 2015. Sósíalistar fengu 106 af 230 þingsætum, sem var fjölgun um 20 sæti frá kosningunum 2015 þegar Costa komst til valda. Hægriflokkur Rui Rio tapaði hins vegar 12 sætum og fékk 77 og hinn hægrisinnaði Flokkur fólksins tapaði 13 af 18 sætum sínum. Talið er að stjórnarmyndunin gæti reynst flóknari í ár en árið 2015, þegar takmark allra vinstriflokkanna var að koma hægristjórn Passos Coelho frá. Í ljósi yfirburðastöðu Sósíalista gæti Costa falast eftir því að sitja áfram í minnihlutastjórn. Óvíst er hvort Kommúnistaflokkurinn, sem studdi minnihlutastjórnina, samþykki það en flokkurinn fór illa út úr kosningunum og tapaði 5 af 17 sætum. Niðurstaða kosninganna rímar vel við þann aukna stuðning sem sósíaldemókratar í Evrópu hafa fengið á undanförnu ári. Meðal annars í kosningum í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og á Ítalíu. Birtist í Fréttablaðinu Portúgal Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Antonio Costa forsætisráðherra mun því þurfa að reiða sig aftur á róttæka vinstriflokka til þess að mynda ríkisstjórn eða minnihlutastjórn eins og hefur setið frá 2015. Sósíalistar fengu 106 af 230 þingsætum, sem var fjölgun um 20 sæti frá kosningunum 2015 þegar Costa komst til valda. Hægriflokkur Rui Rio tapaði hins vegar 12 sætum og fékk 77 og hinn hægrisinnaði Flokkur fólksins tapaði 13 af 18 sætum sínum. Talið er að stjórnarmyndunin gæti reynst flóknari í ár en árið 2015, þegar takmark allra vinstriflokkanna var að koma hægristjórn Passos Coelho frá. Í ljósi yfirburðastöðu Sósíalista gæti Costa falast eftir því að sitja áfram í minnihlutastjórn. Óvíst er hvort Kommúnistaflokkurinn, sem studdi minnihlutastjórnina, samþykki það en flokkurinn fór illa út úr kosningunum og tapaði 5 af 17 sætum. Niðurstaða kosninganna rímar vel við þann aukna stuðning sem sósíaldemókratar í Evrópu hafa fengið á undanförnu ári. Meðal annars í kosningum í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og á Ítalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Portúgal Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira