Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 07:30 Gary Neville var allt annað en sáttur í gær. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30
Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00