Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2019 21:00 Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“ Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Sjá meira
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“
Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15