Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2019 16:27 Miklar raskanir eru á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15