Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. október 2019 15:00 Þórir Georg er afar afkastamikill tónlistarmaður. aðsend Þórir Georg Jónsson er grasrótargení sem hefur verið mikilvægur hluti pönksenunnar hér á landi frá aldamótum eða hér um bil. Hann hefur staðið á bak við eða tekið þátt í ofgnótt tónlistarverkefna. Sem dæmi má nefna Gavin Portland, Hryðjuverk, Fighting Shit (sem Ólafur Arnalds trommaði í), The Deathmetal Supersquad, Ofvitana, Kvöl, Roht og D7Y. Sólótónlist hans hefur svo komið út undir nöfnunum Þórir Georg, My Summer as a Salvation Soldier, Bömmer og Óreiða meðal annarra. Verkefnin eiga það flest sameiginlegt að vera framkvæmd að mestu leyti eftir geðþótta listamannanna, og með því liðið mikinn skort í að þóknast vinsældarstraumum og stefnum. Það nýjasta frá honum er lagið Fastur, en það kom út fyrir tveimur vikum undir nafninu Þórir Georg og er fyrsta lag lagalistans sem hann setti saman. Fyrr á árinu kom líka út frábær skífa með pönksveitinni D7Y, gefin út af virtu bandarísku harðkjarnaútgáfunni Iron Lung. Það vill svo til að Þórir á afmæli í dag og því vildi hann einfaldlega meina að lagalistinn væri „afmælispartíföstudagsplaylisti.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þórir Georg Jónsson er grasrótargení sem hefur verið mikilvægur hluti pönksenunnar hér á landi frá aldamótum eða hér um bil. Hann hefur staðið á bak við eða tekið þátt í ofgnótt tónlistarverkefna. Sem dæmi má nefna Gavin Portland, Hryðjuverk, Fighting Shit (sem Ólafur Arnalds trommaði í), The Deathmetal Supersquad, Ofvitana, Kvöl, Roht og D7Y. Sólótónlist hans hefur svo komið út undir nöfnunum Þórir Georg, My Summer as a Salvation Soldier, Bömmer og Óreiða meðal annarra. Verkefnin eiga það flest sameiginlegt að vera framkvæmd að mestu leyti eftir geðþótta listamannanna, og með því liðið mikinn skort í að þóknast vinsældarstraumum og stefnum. Það nýjasta frá honum er lagið Fastur, en það kom út fyrir tveimur vikum undir nafninu Þórir Georg og er fyrsta lag lagalistans sem hann setti saman. Fyrr á árinu kom líka út frábær skífa með pönksveitinni D7Y, gefin út af virtu bandarísku harðkjarnaútgáfunni Iron Lung. Það vill svo til að Þórir á afmæli í dag og því vildi hann einfaldlega meina að lagalistinn væri „afmælispartíföstudagsplaylisti.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira