Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2019 10:21 Vélarnar eru frá mismunandi flugfélögum, að sögn upplýsingafulltrúa Isavia. Mynd er úr safni. Vísir/vilhelm Níu flugvélar frá ýmsum flugfélögum sátu fastar á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs nú um tíuleytið, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir í samtali við Vísi að vindhraði á flugvellinum sé kominn yfir 50 hnúta. Þegar svo ber undir eru landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum. Þær verður ekki hægt að nota á ný fyrr en vind lægir, sem Guðjón er ekki viss um hvenær verður. Á meðan veðrið er enn slæmt sitja farþegar í a.m.k. átta flugvélum nú fastir við flugstöðvarbygginguna. Um er að ræða flugvélar sem komið hafa inn til lendingar í morgun. Á heimasíðu Isavia má jafnframt sjá að ferðum frá Keflavíkurflugvelli, allt frá klukkan 8:30 í morgun, hefur verið frestað til a.m.k. 11:40. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mun vind lægja töluvert á Reykjanesi fljótlega eftir hádegi og því má gera ráð fyrir að einhver hreyfing komist á flug til og frá Keflavík um það leyti. Áfram verður þó allhvass vindur á svæðinu fram eftir degi.Uppfært klukkan 12:21: Landgöngubrýr á Keflavíkurflugvelli voru teknar aftur í notkun um klukkan hálf 12, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá er búið að hleypa öllum frá borði úr flugvélunum sem biðu við flugstöðvarbygginguna í morgun og verið að koma öllu á flugvellinum í samt horf.Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Níu flugvélar frá ýmsum flugfélögum sátu fastar á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs nú um tíuleytið, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir í samtali við Vísi að vindhraði á flugvellinum sé kominn yfir 50 hnúta. Þegar svo ber undir eru landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum. Þær verður ekki hægt að nota á ný fyrr en vind lægir, sem Guðjón er ekki viss um hvenær verður. Á meðan veðrið er enn slæmt sitja farþegar í a.m.k. átta flugvélum nú fastir við flugstöðvarbygginguna. Um er að ræða flugvélar sem komið hafa inn til lendingar í morgun. Á heimasíðu Isavia má jafnframt sjá að ferðum frá Keflavíkurflugvelli, allt frá klukkan 8:30 í morgun, hefur verið frestað til a.m.k. 11:40. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mun vind lægja töluvert á Reykjanesi fljótlega eftir hádegi og því má gera ráð fyrir að einhver hreyfing komist á flug til og frá Keflavík um það leyti. Áfram verður þó allhvass vindur á svæðinu fram eftir degi.Uppfært klukkan 12:21: Landgöngubrýr á Keflavíkurflugvelli voru teknar aftur í notkun um klukkan hálf 12, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá er búið að hleypa öllum frá borði úr flugvélunum sem biðu við flugstöðvarbygginguna í morgun og verið að koma öllu á flugvellinum í samt horf.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira