Frekari frestun á Brexit sé tilgangslaus og kostnaðarsöm Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 11:57 Boris Johnson á breska þinginu í dag. Vísir/AP Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um samning forsætisráðherrans við Evrópusambandið um útgöngu Breta. Er þetta í fyrsta sinn í 37 ár sem breska þingið kemur saman á laugardegi en Boris Johnson hefur háð mikla baráttu undanfarna daga til að fá samning sinn samþykktan. Boris Johnson var ákveðinn á breska þinginu í morgun þar sem hann sagði frekari frestun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu tilgangslausa, kostnaðarsama og grafan undan trausti bresku þjóðarinnar á þinginu. Ef samningnum er hafnað er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu enn á ný. Ekki er öruggt að jákvætt svar fáist við þeirri bón og eru því enn nokkrar líkur á samningslausri útgöngu. Verði samningur Johnson samþykktur í dag er búist við að mjótt verði á munum því fyrrum bandamenn forsætisráðherrans í Lýðræðislega sambandsflokknum og stjórnarandstaðan er talin ætla að kjósa gegn samningi hans. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði að flokkur sinn yrði ekki plataður til að kjósa með samningi sem setur Bretland í verri stöðu en áður. Breska ríkisútvarpið segir hins vegar frá því að forsætisráðherrann geti mögulega búist við níu atkvæðum frá þingmönnum verkamannaflokksins. Forsætisráðherrann sé einnig vongóður um að fá stuðning frá 21 þingmanni Íhaldsflokksins sem hann rak fyrir að fara að gegn honum í síðasta mánuði. Johnson sagði á þinginu í dag að nú væri tækifæri fyrir breska þingið til að sameina bresku þjóðina með nýjum og betri samningi sem hún vonast eftir. Er búist við að þingmenn muni greiða atkvæði um klukkan hálf þrjú að breskum tíma í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Breska þingið kom saman í dag til að greiða atkvæði um samning forsætisráðherrans við Evrópusambandið um útgöngu Breta. Er þetta í fyrsta sinn í 37 ár sem breska þingið kemur saman á laugardegi en Boris Johnson hefur háð mikla baráttu undanfarna daga til að fá samning sinn samþykktan. Boris Johnson var ákveðinn á breska þinginu í morgun þar sem hann sagði frekari frestun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu tilgangslausa, kostnaðarsama og grafan undan trausti bresku þjóðarinnar á þinginu. Ef samningnum er hafnað er Johnson skyldugur til þess að biðja Evrópusambandið um að fresta útgöngu enn á ný. Ekki er öruggt að jákvætt svar fáist við þeirri bón og eru því enn nokkrar líkur á samningslausri útgöngu. Verði samningur Johnson samþykktur í dag er búist við að mjótt verði á munum því fyrrum bandamenn forsætisráðherrans í Lýðræðislega sambandsflokknum og stjórnarandstaðan er talin ætla að kjósa gegn samningi hans. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði að flokkur sinn yrði ekki plataður til að kjósa með samningi sem setur Bretland í verri stöðu en áður. Breska ríkisútvarpið segir hins vegar frá því að forsætisráðherrann geti mögulega búist við níu atkvæðum frá þingmönnum verkamannaflokksins. Forsætisráðherrann sé einnig vongóður um að fá stuðning frá 21 þingmanni Íhaldsflokksins sem hann rak fyrir að fara að gegn honum í síðasta mánuði. Johnson sagði á þinginu í dag að nú væri tækifæri fyrir breska þingið til að sameina bresku þjóðina með nýjum og betri samningi sem hún vonast eftir. Er búist við að þingmenn muni greiða atkvæði um klukkan hálf þrjú að breskum tíma í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira