Á fundinum verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn
Hægt er að horfa á ræðu Loga Einarssonar, formanns flokksins, í spilaranum hér að neðan en hún hefst klukkan 11.