Forseti Mexíkó ver þá ákvörðun að sleppa Guzman Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 16:55 Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, á blaðamannafundi. AP/Forsetaembætti Mexíkó Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019 Mexíkó Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019
Mexíkó Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira