Enginn náð milljón fylgjendum á Instagram á skemmri tíma en Aniston Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2019 23:30 Jennifer Aniston er vinsæl á Instagram. vísir/getty Leikkonan Jennifer Aniston mætti á samfélagsmiðilinn Instagram í gær og var ekki lengi að ná milljón fylgjendum. Í raun setti hún nýtt met þar sem engum hefur tekist að ná svo mörgum fylgjendum á jafnskömmum tíma, en fylgjendur Aniston voru orðnir ein milljón eftir fimm klukkutíma og sextán mínútur. Þegar þetta er skrifað eru fylgjendurnir orðnir meira en tíu milljónir. Fyrsta myndin sem Aniston birti var sjálfa með meðleikurum sínum úr hinum sívinsælu sjónvarpsþáttunum Friends. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem metið fyrir milljón fylgjendur er slegið. Áður en Aniston mætti með látum á Instagram var metið þeirra Harry og Meghan sem opnuðu Instagram-reikning í apríl og fengu milljón fylgjendur á fimm klukkutímum og 45 mínútum. Þar á undan hafði K-poppstjarnan Kan Daniel átt metið, ellefu klukkustundir og 36 mínútur. Friends Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Leikkonan Jennifer Aniston mætti á samfélagsmiðilinn Instagram í gær og var ekki lengi að ná milljón fylgjendum. Í raun setti hún nýtt met þar sem engum hefur tekist að ná svo mörgum fylgjendum á jafnskömmum tíma, en fylgjendur Aniston voru orðnir ein milljón eftir fimm klukkutíma og sextán mínútur. Þegar þetta er skrifað eru fylgjendurnir orðnir meira en tíu milljónir. Fyrsta myndin sem Aniston birti var sjálfa með meðleikurum sínum úr hinum sívinsælu sjónvarpsþáttunum Friends. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem metið fyrir milljón fylgjendur er slegið. Áður en Aniston mætti með látum á Instagram var metið þeirra Harry og Meghan sem opnuðu Instagram-reikning í apríl og fengu milljón fylgjendur á fimm klukkutímum og 45 mínútum. Þar á undan hafði K-poppstjarnan Kan Daniel átt metið, ellefu klukkustundir og 36 mínútur.
Friends Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31