Formúla 1 í Miami árið 2021 Bragi Þórðarson skrifar 16. október 2019 22:30 Red Bull tók þátt í Formúlu 1 sýningu í Miami í fyrra. Getty Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hefur náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum Hard Rock leikvanginn árið 2021. Lengi hefur það verið á teikniborðinu að halda kappakstur í Miami og samkomulagið við NFL liðið mun mjög sennilega gera það að veruleika. Það er þó enn langt í land fyrir skipuleggjendur því þó að samningar hafi náðst fyrir að nota Hard Rock leikvanginn á eftir að fá leyfi borgaryfirvalda. Brautin verður öll á svæði í eigu Stephen Rosso, eigandi NFL liðsins Miami Dolphins. Kappaksturinn minnir því örlítið á Las Vegas kappaksturinn sem haldinn var árin 1981 og 82 á bílastæði Ceasers Palace hótelsins. Bandaríkin Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hefur náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum Hard Rock leikvanginn árið 2021. Lengi hefur það verið á teikniborðinu að halda kappakstur í Miami og samkomulagið við NFL liðið mun mjög sennilega gera það að veruleika. Það er þó enn langt í land fyrir skipuleggjendur því þó að samningar hafi náðst fyrir að nota Hard Rock leikvanginn á eftir að fá leyfi borgaryfirvalda. Brautin verður öll á svæði í eigu Stephen Rosso, eigandi NFL liðsins Miami Dolphins. Kappaksturinn minnir því örlítið á Las Vegas kappaksturinn sem haldinn var árin 1981 og 82 á bílastæði Ceasers Palace hótelsins.
Bandaríkin Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira