Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 20:39 Ásmundur segir gerlamengunina vera góða áminningu um að hreint vatn sé ekki sjálfgefið. Vísir/Vilhem Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“ Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“
Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37
Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37