Albon betri en Verstappen? Bragi Þórðarson skrifar 16. október 2019 07:30 Albon og Verstappen hafa aðeins verið liðsfélagar í nokkrar keppnir. Getty Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull. Alexander Albon fékk tækifæri hjá Red Bull eftir ungverska kappaksturinn eftir að Pierre Gasly missti sæti sitt og var færður niður til Toro Rosso. Síðan þá hefur Albon skorað 48 stig, 17 stigum meira en nýji liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Stór ástæða þess er að ungi Hollendingurinn varð frá að hverfa bæði í belgíska kappakstrinum og í Japan um helgina. Í tímatökum hefur Max þó alltaf verið hraðari. Albon virðist þó byrjaður að venjast Red Bull bílnum og náði hann nákvæmlega sama tíma á liðsfélagi sinn í tímatökunum í Japan. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alexander Albon hefur fengið 17 stigum meira en Max Verstappen síðan að Tælendingurinn kom til Red Bull. Alexander Albon fékk tækifæri hjá Red Bull eftir ungverska kappaksturinn eftir að Pierre Gasly missti sæti sitt og var færður niður til Toro Rosso. Síðan þá hefur Albon skorað 48 stig, 17 stigum meira en nýji liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Stór ástæða þess er að ungi Hollendingurinn varð frá að hverfa bæði í belgíska kappakstrinum og í Japan um helgina. Í tímatökum hefur Max þó alltaf verið hraðari. Albon virðist þó byrjaður að venjast Red Bull bílnum og náði hann nákvæmlega sama tíma á liðsfélagi sinn í tímatökunum í Japan.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira