Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2019 14:32 Evrópska handtökuskipunin á hendur Carles Puigdemont var hins vegar ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út. Getty Hæstiréttur Spánar hefur gefið út nýja handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta katalónsku héraðsstjórnarinnar. AP greinir frá málinu, en tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fékk í Hæstarétti Spánar í morgun. Evrópska handtökuskipunin á hendur Puigdemont var ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út.Þungir dómar Puigdemont var fremstur í flokki þeirra sem barðist fyrir sjálfstæði héraðsins árið 2017, þegar yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í þjóðaratkvæðagreiðslu greiddi atkvæði með aðskilnaði frá Spáni. Í kjölfarið samþykkti katalónska þingið að lýsa yfir sjálfstæði. Níu fyrrverandi leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna voru dæmdir í milli níu og þrettán ára fangelsi fyrir uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í morgun. Réttarhöld hafa staðið í um fjóra mánuði og hlaut Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, þyngsta dóminn, eða þrettán ár.Flúði til Belgíu Þjóðaratkvæðagreiðslan í Katalóníu árið 2017 var dæmd ólögleg, og lokaði lögregla fjölda kjörstaða. Einungis um 43 prósent kosningabærra manna tóku þátt í atkvæðagreiðslunnar, en um níu af hverjum tíu þeirra greiddi atkvæði með sjálfstæði. Í kjölfarið lýsti héraðsþingið yfir sjálfstæði héraðsins. Í kjölfarið leysti Spánarstjórn upp héraðsþing Katalóníu og boðaði til nýrra kosninga til þingsins. Flúði Puigdemont þá til Belgíu. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Hæstiréttur Spánar hefur gefið út nýja handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta katalónsku héraðsstjórnarinnar. AP greinir frá málinu, en tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fékk í Hæstarétti Spánar í morgun. Evrópska handtökuskipunin á hendur Puigdemont var ógilt á síðasta ári, en nú hefur ný verið gefin út.Þungir dómar Puigdemont var fremstur í flokki þeirra sem barðist fyrir sjálfstæði héraðsins árið 2017, þegar yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í þjóðaratkvæðagreiðslu greiddi atkvæði með aðskilnaði frá Spáni. Í kjölfarið samþykkti katalónska þingið að lýsa yfir sjálfstæði. Níu fyrrverandi leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna voru dæmdir í milli níu og þrettán ára fangelsi fyrir uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í morgun. Réttarhöld hafa staðið í um fjóra mánuði og hlaut Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, þyngsta dóminn, eða þrettán ár.Flúði til Belgíu Þjóðaratkvæðagreiðslan í Katalóníu árið 2017 var dæmd ólögleg, og lokaði lögregla fjölda kjörstaða. Einungis um 43 prósent kosningabærra manna tóku þátt í atkvæðagreiðslunnar, en um níu af hverjum tíu þeirra greiddi atkvæði með sjálfstæði. Í kjölfarið lýsti héraðsþingið yfir sjálfstæði héraðsins. Í kjölfarið leysti Spánarstjórn upp héraðsþing Katalóníu og boðaði til nýrra kosninga til þingsins. Flúði Puigdemont þá til Belgíu.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Hörmulegt að fólk sé dæmt fyrir pólitískar skoðanir sínar í evrópsku lýðræðisríki Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum. 14. október 2019 13:09
Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03
Dómum yfir sjálfstæðissinnum mótmælt í Katalóníu Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. 14. október 2019 10:44