Uppgjör: Sögulegir yfirburðir Mercedes Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 15:34 Bottas á fleygiferð í Japan í morgun vísir/getty Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Úrslitin í keppni framleiðenda í Formúlu 1 réðust í dag þegar Valtteri Bottas vann japanska kappaksturinn og tryggði þar með Mercedes sjötta heimsmeistaratitilinn í röð. Aldrei hefur sami framleiðandi unnið Formúluna tvöfalt jafnmörg ár í röð; það er bæði í keppni framleiðenda og keppni ökuþóra. Lewis Hamilton trónir á toppnum í keppni ökuþóra og eini maðurinn sem á tölfræðilega möguleika á að ná honum er Bottas. Finnski ökuþórinn Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú hefur Mercedes tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Kappaksturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í morgun og að honum loknum fóru þeir Kristján Einar og Rúnar yfir allt það helsta. Uppgjörið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Formúla 1 Japan: Uppgjör
Formúla Tengdar fréttir Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01 Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. 13. október 2019 09:01
Upphitun: Tímatökur verða á sunnudag vegna fellibyls Fellibylurinn Hagibis gengur yfir Japan um þessar mundir og hefur nú þegar haft áhrif á Formúlu 1 keppnina sem fram fer þar í landi um helgina. 11. október 2019 16:15