Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 13:31 Emil mun leysa Aron Einar af samkvæmt spá Vísis. vísir/vilhelm Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira
Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira
Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50
Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00