Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Ari Brynjólfsson skrifar 11. október 2019 07:15 Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. aðsend „Fjarðarheiðargöng skipta gífurlegu máli fyrir íbúana á svæðinu, en þau skipta einnig miklu máli fyrir farþega- og vöruflutninga til og frá landinu um Seyðisfjörð. Það er mjög ánægjulegt að nú sé komin niðurstaða varðandi hvaða leið verður farin og hvernig hún verður áfangaskipt,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs og formaður samstarfsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi. Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að í drögum að samgönguáætlun sé gert ráð fyrir fjármagni til að klára undirbúning ganganna. Hönnunarferli tekur rúm tvö ár og bindur Björn vonir við að þau verði tilbúin eftir sjö ár. Í skýrslu starfshóps um gangakosti á Austurlandi er verðmiðinn sagður um 34 milljarðar. „Það er mikilvægt að halda áfram og skapa hringtengingu milli fjarða, þá erum við ekki bara að tala um göng undir Fjarðarheiði heldur einnig tengingu yfir í Mjóafjörð og þaðan yfir í Norðfjörð,“ segir Björn. Alls myndu öll þrenn göngin kosta samtals 64 milljarða króna. Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Samgöngur Seyðisfjörður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
„Fjarðarheiðargöng skipta gífurlegu máli fyrir íbúana á svæðinu, en þau skipta einnig miklu máli fyrir farþega- og vöruflutninga til og frá landinu um Seyðisfjörð. Það er mjög ánægjulegt að nú sé komin niðurstaða varðandi hvaða leið verður farin og hvernig hún verður áfangaskipt,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs og formaður samstarfsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi. Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að í drögum að samgönguáætlun sé gert ráð fyrir fjármagni til að klára undirbúning ganganna. Hönnunarferli tekur rúm tvö ár og bindur Björn vonir við að þau verði tilbúin eftir sjö ár. Í skýrslu starfshóps um gangakosti á Austurlandi er verðmiðinn sagður um 34 milljarðar. „Það er mikilvægt að halda áfram og skapa hringtengingu milli fjarða, þá erum við ekki bara að tala um göng undir Fjarðarheiði heldur einnig tengingu yfir í Mjóafjörð og þaðan yfir í Norðfjörð,“ segir Björn. Alls myndu öll þrenn göngin kosta samtals 64 milljarða króna.
Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Samgöngur Seyðisfjörður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira