Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. október 2019 07:00 Ole Anton Bieltvedt formaður Jarðarvina. Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira
Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira