Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2019 17:48 Frá Seyðisfirði. Greitt eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Vísir/Vilhelm Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Innan við fjörutíu prósent kjósenda í Fljótsdalshéraði höfðu greitt atkvæði í kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi klukkan fimm síðdegis. Kjörsókn var töluvert meiri í hinum sveitarfélögunum þremur, á bilinu 59 til 76%. Kosið er um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Kjörstað hefur þegar verið lokað í Borgarfjarðarhreppi þar sem 95 voru á kjörskrá. Alls greiddu 52 atkvæði á kjörstað auk þess sem sextán utankjörfundaratkvæði bárust. Kjörsókn var 71,58%. Atkvæði þar verða talin þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað klukkan 22:00 í kvöld. Í Fljótsdalshéraði, stærsta sveitarfélaginu, höfðu 836 greitt atkvæði á kjörstað klukkan 17:00. Auk þess bárust 152 utankjörfundaratkvæði. Kjörsókn þar er 38,1% til þessa. Kjörstað þar lokar klukkan 22:00. Í Seyðisfjarðarkaupstað höfðu 231 greitt atkvæði klukkan fimm og 67 utankjörfundaratkvæði borist. Það samsvarar 59% kjörsókn. Kjörstað lokar klukkan 22:00 Í Djúpavogshreppi höfðu 187 greitt atkvæði á kjörstað nú síðdegis. Kjörstjórn hefur til þessa borist 51 utankjörfundaratkvæði. Samsvarar það 75,8% kjörsókn. Kjörstað verður lokað klukkan 18:00 en talning hefst klukkan 22:00 þegar öllum kjörstöðum hefur verið lokað.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26. október 2019 09:14