Zlatan kvaddi með hreðjataki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 09:00 Zlatan Ibrahimovic. Getty/Harry How Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto. MLS Svíþjóð Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto.
MLS Svíþjóð Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“