Kaupendur Núps vilja höfða til fólks sem vill fara sér hægt Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2019 15:44 Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira