Svo virðist sem að flutningabíll hafi fokið á vegrið og hafnað á öfugum vegarhelmingi. Hvasst hefur verið á heiðinni í dag.
Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli.
Hellisheiði: Búið er að loka Hellisheiði í óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. Vegfarendum er beint um Þrengsli. #færðinUppfært 16:10: Hellisheiðin hefur verið opnuð aftur fyrir umferð.
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) October 24, 2019
Hellisheiði: Hellisheiði er opin aftur eftir stutta lokun. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) October 24, 2019
