Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 13:30 Það var gaman hjá Tiger í nótt. vísir/getty Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. Tiger fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur þurft sinn tíma til þess að jafna sig. Hann virkaði mjög ryðgaður í nótt enda fékk hann skolla á fyrstu þrem holum vallarins. Svo hrökk hann í gírinn og það engan smá gír. Hann fékk níu fugla á næstu fimmtán holum vallarins og kom í hús á 64 höggum. Hann er í efsta sæti ásamt Gary Woodland. Tiger hefur unnið 81 mót á PGA-mótaröðinni en á nú möguleika að vinna mót númer 82. Hann vann Masters í apríl en hefur síðan ekki náð sér á strik á árinu. Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. Tiger fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur þurft sinn tíma til þess að jafna sig. Hann virkaði mjög ryðgaður í nótt enda fékk hann skolla á fyrstu þrem holum vallarins. Svo hrökk hann í gírinn og það engan smá gír. Hann fékk níu fugla á næstu fimmtán holum vallarins og kom í hús á 64 höggum. Hann er í efsta sæti ásamt Gary Woodland. Tiger hefur unnið 81 mót á PGA-mótaröðinni en á nú möguleika að vinna mót númer 82. Hann vann Masters í apríl en hefur síðan ekki náð sér á strik á árinu.
Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira