Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 15:00 Kristoffer Karlsson er FIFA-dómari. Getty/Michael Campanella Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir. Sænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir.
Sænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira