Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 09:00 Koeman hefur gert flotta hluti með hollenska landsliðið. vísir/getty Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár. Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár.
Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira