Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 14:00 Það fór heil umferð fram í Dominos-deild kvenna í vikunni. Sigurganga Vals heldur áfram, Skallagrímur hafði betur gegn Blikum, KR lenti í litum vandræði í Stykkishólmi og Keflavík vann nágrannaslaginn. Umferðin var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Kjartan Atli Kjartansson stýrði sem fyrr skútunni en spekingar hans í gær voru þeir Sævar Sævarsson, Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson. Ein besta frammistaða umferðarinnar var í grannaslagnum er Keflavík hafði betur gegn Grindavík. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 13 stig á tuttugu mínútum og spilaði afar vel. Hún fékk hrós frá Benedikt Guðmundssyni. „Við vorum að sýna Önnu Ingunni. Þetta er ein efnilegasta þriggja stiga skytta sem við eigum. Svakalegur skotmaður,“ sagði Benedikt sem er einnig landsliðsþjálfari sem og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. Hrund Skúladóttir átti mjög flottan leik hjá Grindavík og hún fékk einnig mikið hrós frá Benedikt. „Það sem ég fýla svo með Hrund er að hún er ulimate liðsmaður. Hún er tilbúin að gera allt sem þjálfarinn biður hana um. Hún er oft að spila út úr stöðu. Oft neita bakverðir að fara í fjarkann en hún fer í ásinn, tvistinn og stundum fjarka,“ sagði Benedikt og hélt áfram. „Hún er ekkert að pæla í tölunum eða hvernig hún lítur út. Hún gerir allt og leysir það. Mér fannst þetta svakalegur eiginleiki sem verður að hrósa því það eru ekki allir leikmenn tilbúnir í þetta.“ Alla umræðuna má sjá hér að ofan. Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Það fór heil umferð fram í Dominos-deild kvenna í vikunni. Sigurganga Vals heldur áfram, Skallagrímur hafði betur gegn Blikum, KR lenti í litum vandræði í Stykkishólmi og Keflavík vann nágrannaslaginn. Umferðin var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Kjartan Atli Kjartansson stýrði sem fyrr skútunni en spekingar hans í gær voru þeir Sævar Sævarsson, Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson. Ein besta frammistaða umferðarinnar var í grannaslagnum er Keflavík hafði betur gegn Grindavík. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 13 stig á tuttugu mínútum og spilaði afar vel. Hún fékk hrós frá Benedikt Guðmundssyni. „Við vorum að sýna Önnu Ingunni. Þetta er ein efnilegasta þriggja stiga skytta sem við eigum. Svakalegur skotmaður,“ sagði Benedikt sem er einnig landsliðsþjálfari sem og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. Hrund Skúladóttir átti mjög flottan leik hjá Grindavík og hún fékk einnig mikið hrós frá Benedikt. „Það sem ég fýla svo með Hrund er að hún er ulimate liðsmaður. Hún er tilbúin að gera allt sem þjálfarinn biður hana um. Hún er oft að spila út úr stöðu. Oft neita bakverðir að fara í fjarkann en hún fer í ásinn, tvistinn og stundum fjarka,“ sagði Benedikt og hélt áfram. „Hún er ekkert að pæla í tölunum eða hvernig hún lítur út. Hún gerir allt og leysir það. Mér fannst þetta svakalegur eiginleiki sem verður að hrósa því það eru ekki allir leikmenn tilbúnir í þetta.“ Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira