Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2019 21:45 Marcus Rashford fagnar í kvöld. vísir/getty Manchester United spilaði glimrandi fínan fótbolta er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Partizan Belgrad í L-riðli Evrópudeildarinnar. United er því komið í 32-liða úrslitin en þeir eru með tíu stig á meðan Partizan Belgrad er með fjögur stig. Tvær umferðir eru eftir af riðlinum. Eftir 22 mínútur kom fyrsta löglega mark leiksins. Þá skoraði Mason Greenwood en áður höfðu tvö mörk verið dæmd af, bæði vegna rangstöðu. Anthony Martial bætti við marki eftir frábæran sprett á 33. mínútu og á fjórðu mínútu síðari hálfleiks kláraði Marcus Rashford leikinn með laglegu skoti.Manchester United have reached the knockout stages of a European competition in each season they’ve participated in since 2006-07* *Although they have to drop down to the #UEL first for a few. pic.twitter.com/3k1mtLgaGp — Squawka Football (@Squawka) November 7, 2019 Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðarson og félagar í CSKA Moskvu náðu í sitt fyrsta stig í H-riðlinum er liðið gerði markalaust jafntefli við Ferencvaros á útivelli. Báðir voru þeir í byrjunarliði Rússana en Hörður Björgvin fór af velli er tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. Raul Jimenez tryggði Wolves 1-0 sigur á Slovan Bratislava á heimavelli en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves með níu stig og komnir með annan fótinn í 32-liða úrslitin.29 - Since the start of last season, Raúl Jiménez has scored 29 goals for Wolves in all competitions; 15 more than any other player for the club in that time. Marksman. pic.twitter.com/mCkwxGHPv4 — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019 Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers gerðu sér lítið fyrir og unnu Porto á heimavelli, 2-0, með mörkum frá þeim Alfredo Morelos og Steven Davis. Rangers er með sjö stig líkt og Young Boys en Feyenoord og Porto eru með fjögur stig. Mögnuð spenna í G-riðlinum.FULL-TIME: Rangers 2-0 FC Porto What a result at Ibrox. pic.twitter.com/jaqaDtYXIl — Rangers Football Club (@RangersFC) November 7, 2019Úrslit dagsins:A-riðill: Apoel - Qarabag 1-1 Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill: FCK - Dynamo Kiev 1-1 Lugano - Malmö 0-0C-riðill: Basel - Getafe 2-1 Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill: LASK - PSV 4-1 Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill: CFR Cluj - Rennes 1-1 Lazio - Celtic 1-2F-riðill: Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1G-riðill: Feyenoord - Young Boys 1-1 Rangers - Porto 2-0H-riðill: Espanyol - Ludogorets 6-0 Ferncvaros - CSKA Moskva 0-0I-riðill: Oleksandriya - Saint Etienne 2-2 Wolfsburg - Gent 1-3J-riðill: Borussia Mönchengladbach - Roma 2-1 Wolfsberger - Instanbul Basaksehir 0-3K-riðill: Braga - Besiktas 3-1 Wolves - Slovan Bratislava 1-0L-riðill: Man. Utd - Partizan Belgrad 3-0 Astana - AZ Alkmaar 5-0A-riðill:Apoel - Qarabag 1-1Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill:FCK - Dynamo Kiev 1-1Lugano - Malmö 0-0C-riðill:Basel - Getafe 2-1Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill:LASK - PSV 4-1Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill:CFR Cluj - Rennes 1-1Lazio - Celtic 1-2F-riðill:Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1 Evrópudeild UEFA
Manchester United spilaði glimrandi fínan fótbolta er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Partizan Belgrad í L-riðli Evrópudeildarinnar. United er því komið í 32-liða úrslitin en þeir eru með tíu stig á meðan Partizan Belgrad er með fjögur stig. Tvær umferðir eru eftir af riðlinum. Eftir 22 mínútur kom fyrsta löglega mark leiksins. Þá skoraði Mason Greenwood en áður höfðu tvö mörk verið dæmd af, bæði vegna rangstöðu. Anthony Martial bætti við marki eftir frábæran sprett á 33. mínútu og á fjórðu mínútu síðari hálfleiks kláraði Marcus Rashford leikinn með laglegu skoti.Manchester United have reached the knockout stages of a European competition in each season they’ve participated in since 2006-07* *Although they have to drop down to the #UEL first for a few. pic.twitter.com/3k1mtLgaGp — Squawka Football (@Squawka) November 7, 2019 Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðarson og félagar í CSKA Moskvu náðu í sitt fyrsta stig í H-riðlinum er liðið gerði markalaust jafntefli við Ferencvaros á útivelli. Báðir voru þeir í byrjunarliði Rússana en Hörður Björgvin fór af velli er tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. Raul Jimenez tryggði Wolves 1-0 sigur á Slovan Bratislava á heimavelli en sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves með níu stig og komnir með annan fótinn í 32-liða úrslitin.29 - Since the start of last season, Raúl Jiménez has scored 29 goals for Wolves in all competitions; 15 more than any other player for the club in that time. Marksman. pic.twitter.com/mCkwxGHPv4 — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019 Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers gerðu sér lítið fyrir og unnu Porto á heimavelli, 2-0, með mörkum frá þeim Alfredo Morelos og Steven Davis. Rangers er með sjö stig líkt og Young Boys en Feyenoord og Porto eru með fjögur stig. Mögnuð spenna í G-riðlinum.FULL-TIME: Rangers 2-0 FC Porto What a result at Ibrox. pic.twitter.com/jaqaDtYXIl — Rangers Football Club (@RangersFC) November 7, 2019Úrslit dagsins:A-riðill: Apoel - Qarabag 1-1 Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill: FCK - Dynamo Kiev 1-1 Lugano - Malmö 0-0C-riðill: Basel - Getafe 2-1 Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill: LASK - PSV 4-1 Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill: CFR Cluj - Rennes 1-1 Lazio - Celtic 1-2F-riðill: Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1G-riðill: Feyenoord - Young Boys 1-1 Rangers - Porto 2-0H-riðill: Espanyol - Ludogorets 6-0 Ferncvaros - CSKA Moskva 0-0I-riðill: Oleksandriya - Saint Etienne 2-2 Wolfsburg - Gent 1-3J-riðill: Borussia Mönchengladbach - Roma 2-1 Wolfsberger - Instanbul Basaksehir 0-3K-riðill: Braga - Besiktas 3-1 Wolves - Slovan Bratislava 1-0L-riðill: Man. Utd - Partizan Belgrad 3-0 Astana - AZ Alkmaar 5-0A-riðill:Apoel - Qarabag 1-1Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill:FCK - Dynamo Kiev 1-1Lugano - Malmö 0-0C-riðill:Basel - Getafe 2-1Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill:LASK - PSV 4-1Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill:CFR Cluj - Rennes 1-1Lazio - Celtic 1-2F-riðill:Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“