Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Valdimar hefur síðustu rúm níu ár starfað hjá endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækinu KPMG, á endurskoðunarsviði á árunum 2010-2016 og frá árinu 2016 á ráðgjafarsviði.
Valdimar er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja og M.Sc. gráðu í reikningshaldi og endurskoðun.
Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa
Kristín Ólafsdóttir skrifar

Mest lesið

Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“
Viðskipti innlent


Skattar á áfengi hæstir á Íslandi
Viðskipti innlent

Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom
Viðskipti innlent

Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun
Viðskipti innlent


Stefna á Coda stöð við Húsavík
Viðskipti innlent

„Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“
Viðskipti innlent


Rukka í „rennuna“ á flugvellinum
Neytendur