Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 12:00 Madiea Ghafoor keppir á EM í frjálsum í fyrra. EPA/FRANCK ROBICHON Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019 Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira
Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Madiea Ghafoor er meðal bestu 400 metra hlaupurum kvenna í heiminum en henni tókst þó ekki að hlaupa á undan réttvísinni. Madiea Ghafoor var í gær dæmd sek fyrir bæði að smygla og selja eiturlyf. Dómstóllinn í borginn Kleve í Þýskalandi dæmdi hana í átta og hálft ár í fangelsi og íþróttaferill hennar er væntanlega á enda.A Dutch Olympian has been jailed after being found guilty of drug smuggling and trafficking. Full story: https://t.co/SBcicGaoRZ#bbcathleticspic.twitter.com/7EfXoJFp5C — BBC Sport (@BBCSport) November 4, 2019Madiea Ghafoor er 27 ára gömul en hún keppti fyrir Holland á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún tók þá þátt í 4 x 400 metra boðhlaupi. Hún er í 31. sæti á heimslistanum í 400 metra hlaupi kvenna. Ghafoor var handtekin á landamærum Hollands og Þýskalands í júní síðastliðnum en um var að ræða hefðbundið landamæraeftirlit nálægt bænum Elten í Þýskalandi. Í bíl hennar voru eiturlyf fyrir um tvær milljónir punda eða um 320 milljónir íslenskra króna. Madiea Ghafoor var að reyna að smygla inn í Þýskaland 50 kílóum af e-töflum, tveimur kílóum af metamfetamíni og var auk þess með tæplega tólf þúsund evrur á sér í peningaseðlum. Hollenska frjálsíþróttasambandið sagðist vera í áfalli eftir þennan dóm. Madiea Ghafoor mun líklega áfrýja dómnum en hún heldur fram sakleysi sínu. Hún heldur því fram að hún hafi verið að smygla ólöglegum lyfjum en ekki eiturlyfjum. Madiea neitaði fyrir dómnum að gefa það upp hver hefði látið hana fá eiturlyfin og ástæðan væri að hún væri hrædd um vini sína og fjölskyldu.Die 27 Jahre alte niederländische Sprinterin Madiea Ghafoor sprach von #Dopingmittel, die sie über die Grenze bringen wollte. Tatsächlich hatten Zollbeamte sie mit über 50 Kilogramm #Drogen erwischt. Das Urteil schockiert sie sichtlich. https://t.co/F5nGTGy7TX — FAZ Sport (@FAZ_Sport) November 4, 2019
Frjálsar íþróttir Holland Ólympíuleikar Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira