Í hálfleik á Seinni bylgjunni í gær skipti Ágúst Jóhannsson um föt.
Í fyrri hluta þáttarins var Ágúst í jakka og fráhnepptri skyrtu.
Í seinni hlutanum mætti hann þjóðlegur til leiks, í ullarpeysu merktri Framsóknarflokknum.
Hinn sérfræðingur þáttarins, Halldór Sigfússon, reyndi að halda andliti með Ágúst í Framsóknarpeysunni.
En þegar Ágúst setti á sig vegleg gleraugu sprakk hann úr hlátri eins og þáttastjórnandinn Henry Birgir Gunnarsson.
Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti


Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti

Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti


Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn



Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig
Handbolti