Lokað fyrir netið í Íran Sighvatur Arnmundsson skrifar 19. nóvember 2019 06:00 Írani lítur hér á símann sinn, meðan hann komst ennþá á netið. Getty/Kaveh Kazemi Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Stjórnvöld brugðust við með því að loka fyrir aðgang almennings að internetinu og hefur lokunin staðið frá því á laugardagskvöld. Þegar hækkanirnar voru kynntar kom fram að ekki væri um tekjuöflunaraðgerð að ræða fyrir stjórnvöld heldur væri verið að gera breytingar á opinberum niðurgreiðslum. Ekkert lá þó fyrir þá um hvernig bæta ætti almenningi upp olíuverðshækkanirnar. Í gærkvöld bárust svo fréttir af því að beinar peningagreiðslur stjórnvalda til almennings hefðu hafist. Eiga þessar greiðslur að ná til um 60 milljóna af 80 milljónum íbúa landsins. Mest hafa mótmælin verið í borgunum Shiraz og Ahvaz en The Guardian greinir frá því að um þúsund manns hafi verið handtekin. Myndbönd sem smyglað var úr landi sýna banka og opinberar byggingar brenna. Íranskir embættismenn hafa látið að því liggja að Vesturlönd hafi áhrif á mótmælin og var sérstaklega vísað til rangra frétta BBC. Birtist í Fréttablaðinu Íran Tengdar fréttir Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Innlent Hlýnandi veður Veður Fleiri fréttir Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Sjá meira
Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Stjórnvöld brugðust við með því að loka fyrir aðgang almennings að internetinu og hefur lokunin staðið frá því á laugardagskvöld. Þegar hækkanirnar voru kynntar kom fram að ekki væri um tekjuöflunaraðgerð að ræða fyrir stjórnvöld heldur væri verið að gera breytingar á opinberum niðurgreiðslum. Ekkert lá þó fyrir þá um hvernig bæta ætti almenningi upp olíuverðshækkanirnar. Í gærkvöld bárust svo fréttir af því að beinar peningagreiðslur stjórnvalda til almennings hefðu hafist. Eiga þessar greiðslur að ná til um 60 milljóna af 80 milljónum íbúa landsins. Mest hafa mótmælin verið í borgunum Shiraz og Ahvaz en The Guardian greinir frá því að um þúsund manns hafi verið handtekin. Myndbönd sem smyglað var úr landi sýna banka og opinberar byggingar brenna. Íranskir embættismenn hafa látið að því liggja að Vesturlönd hafi áhrif á mótmælin og var sérstaklega vísað til rangra frétta BBC.
Birtist í Fréttablaðinu Íran Tengdar fréttir Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Innlent Hlýnandi veður Veður Fleiri fréttir Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Sjá meira
Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10