Lokað fyrir netið í Íran Sighvatur Arnmundsson skrifar 19. nóvember 2019 06:00 Írani lítur hér á símann sinn, meðan hann komst ennþá á netið. Getty/Kaveh Kazemi Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Stjórnvöld brugðust við með því að loka fyrir aðgang almennings að internetinu og hefur lokunin staðið frá því á laugardagskvöld. Þegar hækkanirnar voru kynntar kom fram að ekki væri um tekjuöflunaraðgerð að ræða fyrir stjórnvöld heldur væri verið að gera breytingar á opinberum niðurgreiðslum. Ekkert lá þó fyrir þá um hvernig bæta ætti almenningi upp olíuverðshækkanirnar. Í gærkvöld bárust svo fréttir af því að beinar peningagreiðslur stjórnvalda til almennings hefðu hafist. Eiga þessar greiðslur að ná til um 60 milljóna af 80 milljónum íbúa landsins. Mest hafa mótmælin verið í borgunum Shiraz og Ahvaz en The Guardian greinir frá því að um þúsund manns hafi verið handtekin. Myndbönd sem smyglað var úr landi sýna banka og opinberar byggingar brenna. Íranskir embættismenn hafa látið að því liggja að Vesturlönd hafi áhrif á mótmælin og var sérstaklega vísað til rangra frétta BBC. Birtist í Fréttablaðinu Íran Tengdar fréttir Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira
Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Stjórnvöld brugðust við með því að loka fyrir aðgang almennings að internetinu og hefur lokunin staðið frá því á laugardagskvöld. Þegar hækkanirnar voru kynntar kom fram að ekki væri um tekjuöflunaraðgerð að ræða fyrir stjórnvöld heldur væri verið að gera breytingar á opinberum niðurgreiðslum. Ekkert lá þó fyrir þá um hvernig bæta ætti almenningi upp olíuverðshækkanirnar. Í gærkvöld bárust svo fréttir af því að beinar peningagreiðslur stjórnvalda til almennings hefðu hafist. Eiga þessar greiðslur að ná til um 60 milljóna af 80 milljónum íbúa landsins. Mest hafa mótmælin verið í borgunum Shiraz og Ahvaz en The Guardian greinir frá því að um þúsund manns hafi verið handtekin. Myndbönd sem smyglað var úr landi sýna banka og opinberar byggingar brenna. Íranskir embættismenn hafa látið að því liggja að Vesturlönd hafi áhrif á mótmælin og var sérstaklega vísað til rangra frétta BBC.
Birtist í Fréttablaðinu Íran Tengdar fréttir Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira
Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað. 16. nóvember 2019 12:14
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11. nóvember 2019 21:10