Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2019 13:00 Konráð Pálmason ásamt eiginkonu sinni Elínu Elísabetu Torfadóttur og þremur sonum þeirra Mynd/Hvar er best að búa? „Ég var níu mánuði að finna vinnu, segir Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður sem flutti ásamt eiginkonu sinni Elínu Elísabetu Torfadóttur og þremur sonum þeirra til Stokkhólms sumarið 2016. Af hreinni löngun til að næra ævintýraþrána, prófa eitthvað nýtt og leyfa drengjunum að upplifa að búa í öðru þjóðfélagi.” Elín vinnur í tölvugeiranum og eins og Konráð segir, þá gæti hún flutt til tunglsins og fengið vinnu en það er örðugra að koma sér inn í kvikmyndabransann þegar maður er mállaus í nýju landi. Til að byrja með var Elín í fjarvinnu frá vinnuveitanda sínum á Íslandi en svo bauðst henni starf hjá Spotify þar sem hún starfar nú sem þróunarstýra. Konráð hafði notið velgengni í starfi sínu á Íslandi, síðasta verkefni hans hér var að leikstýra og framleiða hina vinsælu þætti Orðbragð fyrir RÚV. En þrátt fyrir flotta ferilskrá tók langan tíma að finna vinnu. Ævintýrisins virði Fyrstu mánuðina í Svíþjóð notaði hann meðal annars til að fara á sænskunámskeið, koma sér upp tengslaneti í bransanum og tala við framleiðslufyrirtæki. „Þetta var svona speed dating. En það hafði ekki skilað neinu og ég skil það alveg. Ég var náttúrlega bara einhver gúbbi frá Íslandi sem enginn þekkti. Ég var náttúrlega að gera mjög skemmtilega hluti heima og það var alveg erfitt að fara af þeim markaði og á nýjan stað. Dálítið eins og að vera settur á núllreit í Matador. Þannig að þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun. Mæli ekki með þessu,” segir hann brosandi.„En þetta er ævintýrisins virði. Það blundaði í okkur að flytja út og gera eitthvað svona ævintýri, þannig að ef maður hefur það ekki, þá er maður bara heima.” Áhættan borgaði sig og Konráð fékk vinnu í Stokkhólmi eins og sjá má í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þetta er annar þáttur í þessari átta þátta seríu þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Þættirnir eru framleiddir af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. 11. nóvember 2019 12:30 Gaman að rugla í rútínunni Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti níu lönd fyrir nýja þáttaröð af Hvar er best að búa? 8. nóvember 2019 09:48 Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. 10. nóvember 2019 18:15 Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. 16. nóvember 2019 14:00 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
„Ég var níu mánuði að finna vinnu, segir Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður sem flutti ásamt eiginkonu sinni Elínu Elísabetu Torfadóttur og þremur sonum þeirra til Stokkhólms sumarið 2016. Af hreinni löngun til að næra ævintýraþrána, prófa eitthvað nýtt og leyfa drengjunum að upplifa að búa í öðru þjóðfélagi.” Elín vinnur í tölvugeiranum og eins og Konráð segir, þá gæti hún flutt til tunglsins og fengið vinnu en það er örðugra að koma sér inn í kvikmyndabransann þegar maður er mállaus í nýju landi. Til að byrja með var Elín í fjarvinnu frá vinnuveitanda sínum á Íslandi en svo bauðst henni starf hjá Spotify þar sem hún starfar nú sem þróunarstýra. Konráð hafði notið velgengni í starfi sínu á Íslandi, síðasta verkefni hans hér var að leikstýra og framleiða hina vinsælu þætti Orðbragð fyrir RÚV. En þrátt fyrir flotta ferilskrá tók langan tíma að finna vinnu. Ævintýrisins virði Fyrstu mánuðina í Svíþjóð notaði hann meðal annars til að fara á sænskunámskeið, koma sér upp tengslaneti í bransanum og tala við framleiðslufyrirtæki. „Þetta var svona speed dating. En það hafði ekki skilað neinu og ég skil það alveg. Ég var náttúrlega bara einhver gúbbi frá Íslandi sem enginn þekkti. Ég var náttúrlega að gera mjög skemmtilega hluti heima og það var alveg erfitt að fara af þeim markaði og á nýjan stað. Dálítið eins og að vera settur á núllreit í Matador. Þannig að þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun. Mæli ekki með þessu,” segir hann brosandi.„En þetta er ævintýrisins virði. Það blundaði í okkur að flytja út og gera eitthvað svona ævintýri, þannig að ef maður hefur það ekki, þá er maður bara heima.” Áhættan borgaði sig og Konráð fékk vinnu í Stokkhólmi eins og sjá má í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þetta er annar þáttur í þessari átta þátta seríu þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Þættirnir eru framleiddir af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. 11. nóvember 2019 12:30 Gaman að rugla í rútínunni Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti níu lönd fyrir nýja þáttaröð af Hvar er best að búa? 8. nóvember 2019 09:48 Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. 10. nóvember 2019 18:15 Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. 16. nóvember 2019 14:00 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. 11. nóvember 2019 12:30
Gaman að rugla í rútínunni Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti níu lönd fyrir nýja þáttaröð af Hvar er best að búa? 8. nóvember 2019 09:48
Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. 10. nóvember 2019 16:15
Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. 10. nóvember 2019 18:15
Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. 16. nóvember 2019 14:00