Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 18:15 Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00
Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn