Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:44 Frú Vigdís Finnbogadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann á Akureyri. Stjórnarráðið Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var sæmd heiðursdoktorsnafnbók við Háskólann á Akureyri síðastliðinn föstudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar á samfélagið. Forsætisráðherra fjallaði í ræðu sinni um áhrif Vigdísar á sviði umhverfismála, jafnréttismála og menningarlegrar fjölbreytni og hafði orð á hinum miklu áhrifum Vigdísar fyrir að vera fyrirmynd heillar kynslóðar sem ólst upp við það að kona gegndi embætti forseta Íslands. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að Vigdís Finnbogadóttir varð fyrirmynd heillar kynslóðar, karla og kvenna. Hugmyndin um að Ísland gæti náð máli í jafnréttismálum, umhverfismálum og á sviði menningarlegrar fjölbreytni varð í raun til með henni. Og ég veit það sjálf að Vigdís hefur verið mín fyrirmynd því ég veit að þó að ferill hennar hafi verið farsæll mátti hún oft mæta mótvindi og gerði það alltaf af reisn. Áhrif Vigdísar fólust nefnilega ekki aðeins í því að vera kjörin forseti þó að forsetakjörið eitt væri fágæt bylting heldur líka í því hvernig hún gegndi embættinu með sóma í sextán ár, reyndist framsýn í sínum áhersluatriðum og hefur haldið áfram að vera mjög virk og hafa mikil áhrif með sínum málflutningi. Fyrir það er ég þakklát og ég veit að þjóðin er það líka,“ sagði Katrín, en lesa má ræðuna í heild sinni á vef stjórnarráðsins. Akureyri Forseti Íslands Skóla - og menntamál Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var sæmd heiðursdoktorsnafnbók við Háskólann á Akureyri síðastliðinn föstudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar á samfélagið. Forsætisráðherra fjallaði í ræðu sinni um áhrif Vigdísar á sviði umhverfismála, jafnréttismála og menningarlegrar fjölbreytni og hafði orð á hinum miklu áhrifum Vigdísar fyrir að vera fyrirmynd heillar kynslóðar sem ólst upp við það að kona gegndi embætti forseta Íslands. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að Vigdís Finnbogadóttir varð fyrirmynd heillar kynslóðar, karla og kvenna. Hugmyndin um að Ísland gæti náð máli í jafnréttismálum, umhverfismálum og á sviði menningarlegrar fjölbreytni varð í raun til með henni. Og ég veit það sjálf að Vigdís hefur verið mín fyrirmynd því ég veit að þó að ferill hennar hafi verið farsæll mátti hún oft mæta mótvindi og gerði það alltaf af reisn. Áhrif Vigdísar fólust nefnilega ekki aðeins í því að vera kjörin forseti þó að forsetakjörið eitt væri fágæt bylting heldur líka í því hvernig hún gegndi embættinu með sóma í sextán ár, reyndist framsýn í sínum áhersluatriðum og hefur haldið áfram að vera mjög virk og hafa mikil áhrif með sínum málflutningi. Fyrir það er ég þakklát og ég veit að þjóðin er það líka,“ sagði Katrín, en lesa má ræðuna í heild sinni á vef stjórnarráðsins.
Akureyri Forseti Íslands Skóla - og menntamál Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira