Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 09:00 Fabinho liggur á vellinum í gær. vísir/getty Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Fabinho, sem hefur spilað alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fyrir utan einn, lenti í samstuði við Dejan Lovren og var í kjölfarið skipt af velli. Hann er í banni gegn Brighton á laugardaginn en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann verði klár í leikinn gegn Everton í næstu viku. „Stærsti hluturinn eru meiðsli Fabinho. Það er of snemmt að segja og við vonum að þetta sé ekki alvarlegt en þetta er sársaukafullt á svæði sem þú vilt ekki finna fyrir verkjum, í kringum ökklann,“ sagði sá þýski í leikslok.‘The Fabinho injury is massive.' Jurgen Klopp is sweating over the injury which Fabinho sustained against Napolihttps://t.co/DzKOsr1rQB— Metro Sport (@Metro_Sport) November 27, 2019 Næsta spurning beindist svo að því hversu lengi Fabinho verður frá en ansi þétt dagskrá bíður Liverpool-liðsins á næstu vikum og mánuðum. „Ég vil ekki segja hvað ég held því ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Hann finnur fyrir miklum sársauka sem er ekki gott. Hann gat ekki haldið áfram. Ég vona að þetta sé ekki alvarlegt. Við vitum meira á morgun eða hinn.“ Fabinho hefur verið einn allri besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni en hann hefur bundið saman liðið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00