Sameining rædd á íbúafundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 28. nóvember 2019 06:55 Langidalur í Húnavatnshreppi. Fréttablaðið/Stefán Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Miðað við boðaða löggjöf Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, verður lágmarksíbúafjöldi settur á í þrepum. 250 fyrir kosningarnar árið 2022 og 1.000 árið 2026. „Á fundinum verður púlsinn tekinn og vilji íbúanna kannaður,“ segir Jón Gíslason, oddviti hreppsins, en á fundinum verður einnig rætt um áherslur sveitarstjórnar og fjárhagsáætlun. Sameiningarmál voru í deiglunni á Norðurlandi vestra fyrir tveimur árum en þá var ekki vilji fyrir stórri sameiningu sveitarfélaga í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Síðan þá hefur verið horft til sameiningar fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Blönduóss, Skagastrandar, Skagabyggðar og Húnavatnshrepps. „Sameiningarnefnd fyrir AusturHúnavatnssýslu er enn þá til en við tókum hlé á meðan þessi mál voru að skýrast. Við stefnum á að koma saman aftur 5. desember,“ segir Jón. „Skagabyggð er eina sveitarfélagið af þessum fjórum sem er undir 250 íbúa markinu og það kann að flækja stöðuna og viðræðurnar. Það verður nokkur lýðræðishalli, ef lögin ganga í gegn, og eitt sveitarfélagið verður að sameinast fyrr en hin.“ Birtist í Fréttablaðinu Blönduós Húnavatnshreppur Skagabyggð Skagaströnd Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Miðað við boðaða löggjöf Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, verður lágmarksíbúafjöldi settur á í þrepum. 250 fyrir kosningarnar árið 2022 og 1.000 árið 2026. „Á fundinum verður púlsinn tekinn og vilji íbúanna kannaður,“ segir Jón Gíslason, oddviti hreppsins, en á fundinum verður einnig rætt um áherslur sveitarstjórnar og fjárhagsáætlun. Sameiningarmál voru í deiglunni á Norðurlandi vestra fyrir tveimur árum en þá var ekki vilji fyrir stórri sameiningu sveitarfélaga í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Síðan þá hefur verið horft til sameiningar fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Blönduóss, Skagastrandar, Skagabyggðar og Húnavatnshrepps. „Sameiningarnefnd fyrir AusturHúnavatnssýslu er enn þá til en við tókum hlé á meðan þessi mál voru að skýrast. Við stefnum á að koma saman aftur 5. desember,“ segir Jón. „Skagabyggð er eina sveitarfélagið af þessum fjórum sem er undir 250 íbúa markinu og það kann að flækja stöðuna og viðræðurnar. Það verður nokkur lýðræðishalli, ef lögin ganga í gegn, og eitt sveitarfélagið verður að sameinast fyrr en hin.“
Birtist í Fréttablaðinu Blönduós Húnavatnshreppur Skagabyggð Skagaströnd Sveitarstjórnarmál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira