Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2019 14:20 Strætisvagninn hafnaði á staur. Vísir/JKJ Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45. Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir „Bankinn tekur höggið á sig af stórum hluta“ Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45.
Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir „Bankinn tekur höggið á sig af stórum hluta“ Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira