Honda verður með Red Bull til 2021 Bragi Þórðarson skrifar 27. nóvember 2019 23:00 Honda byrjaði samstarf sitt með Red Bull í vor. Getty Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira