Leggja á línur um opinbera umfjöllun Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 21. nóvember 2019 06:00 Helgi Magnús Gunnarsson sat fyrir miðju á blaðamannafundi rannsakenda um Aserta-málið árið 2010. Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Rétturinn féllst í vikunni á beiðni Gísla Reynissonar um áfrýjun dóms Landsréttar þar sem honum voru dæmdar tvær og hálf milljón í bætur í vegna svonefnds Aserta-máls. Bæturnar fékk Gísli vegna aðgerða lögreglu og ákæruvalds við rannsókn Aserta-málsins sem varðaði meint stórfellt brot á gjaldeyrislögum en Gísli og aðrir ákærðu í málinu voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness árið 2014. Þær aðgerðir sem Gísli fékk bætur fyrir voru handtaka, húsleit, haldlagning og rannsókn fjarskiptagagna, kyrrsetning á eignum og haldlagning fjármuna á bankareikningi hans. Landsréttur hafnaði hins vegar kröfu Gísla um bætur vegna ummæla sem Helgi Magnús Gunnarsson, þá yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, lét falla á sérstökum blaðamannafundi sem boðað var til um málið þegar það var á rannsóknarstigi. Í ákvörðun sinni um áfrýjunarleyfi féllst Hæstiréttur á að dómur um þetta atriði geti haft fordæmisgildi en beiðni Gísla byggist meðal annars á því að Hæstirréttur hafi ekki áður fjallað um hvar leyfileg mörk umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds séu um mál sem til rannsóknar eru. Stjórnarskrárvarin réttindi vegist á við slíkt mat. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Dómstólar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Rétturinn féllst í vikunni á beiðni Gísla Reynissonar um áfrýjun dóms Landsréttar þar sem honum voru dæmdar tvær og hálf milljón í bætur í vegna svonefnds Aserta-máls. Bæturnar fékk Gísli vegna aðgerða lögreglu og ákæruvalds við rannsókn Aserta-málsins sem varðaði meint stórfellt brot á gjaldeyrislögum en Gísli og aðrir ákærðu í málinu voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness árið 2014. Þær aðgerðir sem Gísli fékk bætur fyrir voru handtaka, húsleit, haldlagning og rannsókn fjarskiptagagna, kyrrsetning á eignum og haldlagning fjármuna á bankareikningi hans. Landsréttur hafnaði hins vegar kröfu Gísla um bætur vegna ummæla sem Helgi Magnús Gunnarsson, þá yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, lét falla á sérstökum blaðamannafundi sem boðað var til um málið þegar það var á rannsóknarstigi. Í ákvörðun sinni um áfrýjunarleyfi féllst Hæstiréttur á að dómur um þetta atriði geti haft fordæmisgildi en beiðni Gísla byggist meðal annars á því að Hæstirréttur hafi ekki áður fjallað um hvar leyfileg mörk umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds séu um mál sem til rannsóknar eru. Stjórnarskrárvarin réttindi vegist á við slíkt mat.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Dómstólar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira