Nota frárennsli til að hita upp stíg Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. nóvember 2019 06:00 Stangarbakkavegurinn er malbikaður og hlýr. Gaukur Hjartarson Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. Að sögn Kristjáns Þórs Magnússonar, sveitarstjóra Norðurþings, er um gamla hugmynd að ræða, sennilega frá þeim tíma þegar lögnin var lögð í bakkann, en á veginum sem liggur þvert í gegnum bæinn munu verða áningar- og útsýnisstaðir.Kristján Þór Magnússon. Fréttablaðið/Auðunn„Við ákváðum að fara í þetta verkefni samhliða endurbótum á fráveitu- og yfirborðslagnakerfinu á bakkanum,“ segir hann en stígurinn er samstarfsverkefni Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur. Ferðamannastraumur hefur aukist mikið á Húsavík. Stór skemmtiferðaskip koma þar við og hvalaskoðunarbransinn hefur vaxið mikið. Kristján Þór segir að bæjaryfirvöld hafi metnað til þess að hafa bæinn og sveitarfélagið allt snyrtilegt og fínt fyrir ferðamenn. „Ég hugsa að það hafi ekki spillt fyrir hversu glæsilegur stígurinn á Akureyri er, útsýnis- og samgöngustígur með fram sjólínunni.“ Stefnan er sett á að reyna að klára flesta áningarstaðina á næsta ári og að verkið verði fullklárað ári seinna. Þá er einnig til hönnun af stigaverki niður frá veginum. „Stíginn er samt hægt að nota núna, hann er upphitaður og fínn,“ segir Kristján.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Skipulag Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira