Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2019 12:15 Á fræðslufundinum voru kynntar breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins. Matvælastofnun Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“. Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“.
Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira